Stríð
Diplómatíska hugmyndin um stríð er kannski ekki aðgengileg, en hún er gáfuleg og lætur manni liða líkt og maður þurfi ekki að muna hvernig það er að fá blóðnös, enda oft lítið um blóð og jakkaföt á diplómatískum stöðum.
Diplómatíska hugmyndin um stríð er sú að maður verði að gera einsog stóri bróðir, af því að hann sé svo gáfaður og duglegur að vinna og borga reikninga, sérstakleg af því að hann býður manni stundum á barinn.
Diplómatíska hugmyndin um stríð er sú að það sé hollt, réttlátt, næringarríkt, uppbyggjandi, fyrirbyggjandi, upplífgandi og fullnægjandi og ég tala nú ekki um hvað það getur verið skemmtandi á leiðingjörnum síðkvöldum að sitja yfir sjónvarpinu með popp og stríð í gangi.
Diplómatíska humyndin um stríð er jafn fullkomin og ljósaperan en um leið verður ekki þrefað lengi um það að ekki er í nokkru falli hægt að skipta höfði mannsins og hjarta út fyrir fáeinar ljósaperur.
Diplómatíska hugmyndin um stríð er sú að maður verði að gera einsog stóri bróðir, af því að hann sé svo gáfaður og duglegur að vinna og borga reikninga, sérstakleg af því að hann býður manni stundum á barinn.
Diplómatíska hugmyndin um stríð er sú að það sé hollt, réttlátt, næringarríkt, uppbyggjandi, fyrirbyggjandi, upplífgandi og fullnægjandi og ég tala nú ekki um hvað það getur verið skemmtandi á leiðingjörnum síðkvöldum að sitja yfir sjónvarpinu með popp og stríð í gangi.
Diplómatíska humyndin um stríð er jafn fullkomin og ljósaperan en um leið verður ekki þrefað lengi um það að ekki er í nokkru falli hægt að skipta höfði mannsins og hjarta út fyrir fáeinar ljósaperur.