Ranglega verðmerkt..
Í augum drottningarinnar,
er býr í öllu mínu veldi,
er ég ekkert nema
einn demantur af hundruðum.

Og í augum kóngsins,
í ríki mínu,
er ég aðeins hirðfíflið,
sem skemmtir eftir þörfum.  
Myrra
1983 - ...


Ljóð eftir Myrru

ástleysi
Draumur
Tvö ein.
Lognið í garðinum hennar
Fullkomið andartak
Nafnlaus.
Egó...eða hvað!
Loksins kona!!
Svarið.
Kveðja
Ranglega verðmerkt..
Rok í reykjavík
Drommen
Farinn í friði,lífsins ljós.
Undir brosinu.
draumur ||
Spiritual awakening.
Hvert skal haldið?
Þurrkatíð..
Fallið framan af.
Leikstjóri í strengjabrúðu heimi.
Bæ..Gæ!!
Vilhjálmur Hendrik
Sara ||
Minnsti skemmtistaður í heimi.
Hinum meginn við gluggann minn.
Kossinn sem koma skal.
Að hitta herra Guð.
U.S
Hljóðir draumar.
Ástarfár.
Endalaust
Silkimjúka síðdegi.