

Í augum drottningarinnar,
er býr í öllu mínu veldi,
er ég ekkert nema
einn demantur af hundruðum.
Og í augum kóngsins,
í ríki mínu,
er ég aðeins hirðfíflið,
sem skemmtir eftir þörfum.
er býr í öllu mínu veldi,
er ég ekkert nema
einn demantur af hundruðum.
Og í augum kóngsins,
í ríki mínu,
er ég aðeins hirðfíflið,
sem skemmtir eftir þörfum.