

Þreifuð á í þokukenndum glaumi
þrjóska leynda þráin í þinn garð.
Ég fanga þig og fjötra fast taumi
fyrirgef mér því ég bara varð
þú verður minn í vöku eða draumi.
þrjóska leynda þráin í þinn garð.
Ég fanga þig og fjötra fast taumi
fyrirgef mér því ég bara varð
þú verður minn í vöku eða draumi.