Friðurinn
Ég stend á helga fjallinu
krossinn á móti var himinhár
Heimurinn í kringum mig

Ljósið kom með Englana
þeir mig leyddu í byrtuna

Af dýrð ég var umvafin
þar friðurinn lá

Hlýjunar ég sakna þegar ég segi frá

Að ég vakna
Og finn
Að þetta var bara
Draumur mér hjá


Rós...  
Rós
1972 - ...


Ljóð eftir Rósu Björk Kristjansdóttur

Friðurinn
Fegurð
Kvalinn
Sár
Hugsanir
folinn
frjáls
Tafir
Sakna þín
Pensill
Gesturinn
Bullið