Sakna þín
Ein ég er heima hér
þegar hausta fer
eldur kveiktur er
upp í arinn hja mér
komdu nú og hlýjaðu mér
því sálinn orðin köld er
hvers vegna fórstu
fórstu frá mér
lalli minn
komdu nu
og njótum þess
sem okkur var ætlað hér
þetta er ekki líf
ekki líf nema þú sért hér
eitt ég veit
sem okkur saman ber
dóttir
sem þú gafst mér
manstu hvað það var gaman
að ala hana saman


 
Rós
1972 - ...


Ljóð eftir Rósu Björk Kristjansdóttur

Friðurinn
Fegurð
Kvalinn
Sár
Hugsanir
folinn
frjáls
Tafir
Sakna þín
Pensill
Gesturinn
Bullið