Pensill
Pensilinn ég dreg eftir þér
finnst þér ekki notalegt
að láta strjúka þér
þennann dag sem annan
við höfum hvort annað
ég stundum mér gleymi
að þú ert það sem ég hef
til að styðjast við nótt sem dimmann dag
ég myndina geri hvernig sem fer
veit ég
að sálina mína þú berð
þegar ég ekki hér verð
myndina þau skoða
og finna von og doða
ást þau finna
þegar þau sja að alla mína
daga fékkstu fyrir því að finna
hvað sem á mina daga fékk að draga
lífið þú vekur
þegar fólkið eftir þér tekur
skoðar og skoðar ástina í þér frá mér
sem aldrey var sóuð hér

 
Rós
1972 - ...


Ljóð eftir Rósu Björk Kristjansdóttur

Friðurinn
Fegurð
Kvalinn
Sár
Hugsanir
folinn
frjáls
Tafir
Sakna þín
Pensill
Gesturinn
Bullið