Kvalinn
Kvalin ég er
hvað gerðist
hvar eru öll þessi ár
farin í sæin

en aldrey ég fór í bæinn
ég alltaf beið

heima í von
en vonin varð að engu
þvi aldrey hann kom  
Rós
1972 - ...


Ljóð eftir Rósu Björk Kristjansdóttur

Friðurinn
Fegurð
Kvalinn
Sár
Hugsanir
folinn
frjáls
Tafir
Sakna þín
Pensill
Gesturinn
Bullið