

Ekki er að finna hríðarbyl,
Eða vetrarveður versta.
Nú er bróðir í sumaryl,
Kveðju fær hann besta.
Þótt þú ferðist um haf og lönd,
Og kannski út í geym.
Tökum á móti með trygga hönd,
Verið velkomin heim!
Eða vetrarveður versta.
Nú er bróðir í sumaryl,
Kveðju fær hann besta.
Þótt þú ferðist um haf og lönd,
Og kannski út í geym.
Tökum á móti með trygga hönd,
Verið velkomin heim!
Góður vinur minn ferðast oft erlendis. Ég vissi af honum á sólarströnd og sendi honum fyrri vísuna þegar hann var úti, og þá seinni er hann kom heim.