Ferðalangur
Ekki er að finna hríðarbyl,
Eða vetrarveður versta.
Nú er bróðir í sumaryl,
Kveðju fær hann besta.

Þótt þú ferðist um haf og lönd,
Og kannski út í geym.
Tökum á móti með trygga hönd,
Verið velkomin heim!
 
Sveinn Hjörtur
1971 - ...
Góður vinur minn ferðast oft erlendis. Ég vissi af honum á sólarströnd og sendi honum fyrri vísuna þegar hann var úti, og þá seinni er hann kom heim.


Ljóð eftir Svein Hjört

Hvíld.
Lítill drengur
Dimma nótt
Von
Útsýni Guðs
Kona
Úlfurinn ( Björgvin Halldórsson)
Kárahnjúkar
Iðnaðarráðherrafrú
Týndur vinur
Ferðalangur
Meðferð á Vogi
Árna-vísur
Góðan dag