Farinn í friði,lífsins ljós.
            
        
    Er borinn ert á brott,
ei lengur bærist,
þetta litla hjarta.
Brádögg brennur vanga á,
og bljúg harmatárin fallvölt,
brotna,
á börmum kistu þinnar.
Farinn í friði,lífsins ljós
Við megnum ei,
að missa þig.
    
     
ei lengur bærist,
þetta litla hjarta.
Brádögg brennur vanga á,
og bljúg harmatárin fallvölt,
brotna,
á börmum kistu þinnar.
Farinn í friði,lífsins ljós
Við megnum ei,
að missa þig.
    22"05"03... 

