

Hjartað þitt
Í Skuggalegu Skarði
Skildi ég eftir hjartað þitt.
Þú Þagðir og ég beið
Þú sagðir þitt er hjartað mitt
Og gerðu það sem þú vilt.
Og tíminn leið...
Í Myrkri og undir Mold
Mældi ég kosti og galla
Þú Brostir og ég Beið
Þú Bauðst mér að eiga þig alla
Þó, Þú meintir það varla.
Og tíminn leið...
Í Skuggalegu Skarði
Skildi ég eftir hjartað þitt.
Þú Þagðir og ég beið
Þú sagðir þitt er hjartað mitt
Og gerðu það sem þú vilt.
Og tíminn leið...
Í Myrkri og undir Mold
Mældi ég kosti og galla
Þú Brostir og ég Beið
Þú Bauðst mér að eiga þig alla
Þó, Þú meintir það varla.
Og tíminn leið...