Leikstjóri í strengjabrúðu heimi.
Hvernig virkar það?
Að vera leikstjórinn í strengjabrúðu heimi?

Sú sem togar í hina og þessa spotta?
Myndar sambönd,ást,hatur og kannski dramatískann dauðdaga,
svona rétt til að reyna
að endurvekja hrifningu áheyrenda?

Og reyna,
alltaf rembast við að reyna
að láta ævintýrið enda vel?

-Ljáðu mér eyra vinur
aðeins í örskamma stund.
Því nú mun ég segja þér
Að það sem fæstir vita er
að leikstjóri í strengjabrúðu heimi,
hann er einn,
í sínum.  
Myrra
1983 - ...
skrýtið en satt.. 2003


Ljóð eftir Myrru

ástleysi
Draumur
Tvö ein.
Lognið í garðinum hennar
Fullkomið andartak
Nafnlaus.
Egó...eða hvað!
Loksins kona!!
Svarið.
Kveðja
Ranglega verðmerkt..
Rok í reykjavík
Drommen
Farinn í friði,lífsins ljós.
Undir brosinu.
draumur ||
Spiritual awakening.
Hvert skal haldið?
Þurrkatíð..
Fallið framan af.
Leikstjóri í strengjabrúðu heimi.
Bæ..Gæ!!
Vilhjálmur Hendrik
Sara ||
Minnsti skemmtistaður í heimi.
Hinum meginn við gluggann minn.
Kossinn sem koma skal.
Að hitta herra Guð.
U.S
Hljóðir draumar.
Ástarfár.
Endalaust
Silkimjúka síðdegi.