Söknuður.
Það er sólríkur sumarmorgunn
og fuglarnir syngja í trjánum,
en hjá mér er þögn,
þögn sem ekkert getur rofið,
nema hjarta þitt.

Það er birta frá sólinni
og ljósastaurarnir lýsa enn,
en hjá mér er myrkur,
myrkur sem ekkert getur lýst upp,
nema augun þín.

Það er talað á hverju götuhorni
og dýrin tala líka,
en hjá mér talar enginn,
enginn, nema hjarta mitt.
 
Lilja Björk
1984 - ...


Ljóð eftir Lilju Björk

Ævintýri
Draumur veruleikans.
Söknuður.
Er veruleikinn draumur?
Fyrigefðu
Tilgangur.
Árstíðinar
Mamma
Pabbi
Mánaskin