 Guðfræði á byrjunarstigi
            Guðfræði á byrjunarstigi
             
        
    Áður en guð varð til þá var tíminn í fleirtölu.
Hann var í gær, í dag og á morgunn.
Áður en guð varð til þá var ég skáld.
Eftir að guð varð til
þá er ég tími en ekki skáld.
Hann var í gær, í dag og á morgunn.
Áður en guð varð til þá var ég skáld.
Eftir að guð varð til
þá er ég tími en ekki skáld.

