Mamma
Þegar ég var lítil
hélt ég að lífið væri alltaf auðvelt,
bara leikur og skemmtun,
en þú kenndir mér hvernig lífið er,
að lifa því með ást og opnum örmum.

Þú varst alltaf þar ef einhvað bjátaði á
hjálpaðir mér gegnum erfiða tíma,
varst mín stoð og stytta,
með endalausa ást,
þess vegna þakka ég þér,
fyrir þína ást og styrk gegnum tárin,
þakka þér fyrir mig og mitt líf.
 
Lilja Björk
1984 - ...
Til Mömmu sem hefur alltaf vakið yfir mér


Ljóð eftir Lilju Björk

Ævintýri
Draumur veruleikans.
Söknuður.
Er veruleikinn draumur?
Fyrigefðu
Tilgangur.
Árstíðinar
Mamma
Pabbi
Mánaskin