Góður dagur

Gaman að sjá nýjar glufur
Gaman að sjá ljósið brjóta sér leið inn um sprungurnar og renna röndum yfir dimmuna
Gaman að sjá gult ljós sem segir

Góðan dag!
Það er bjart þar sem ég stend, ferskt loft, gott, þetta er góður dagur, góður dagur!
 
Margrét Hugrún
1970 - ...


Ljóð eftir Margréti Hugrúnu

Draumarnir rætast
Ljóð á ensku
National Geographic
Ekki snerta mig
Dónaljóð
Betur Beta
Sálfarir
Góður dagur
Síðla dags í bakgarði árið 1981
Villingur
Snjókorn Kl 00:47
Lýsingar
Íslenska
Glassúr
Fyrsta konan
Tilfinningaríki trésmiðurinn
Reykjavíkurhöfn
Dropi
Duft
Kóngurinn, tími til að rokka.