Ég er barn og brostið hjarta
Ég sá glóð í augunum á þér
sem, þegar betur var að gáð,
var funheitur eldur.
Ég lék mér við eldinn.
Eldurinn lék sér að mér.
Brennt barn forðast eldinn
en þetta er bara ljóð
og ég læri aldrei.
sem, þegar betur var að gáð,
var funheitur eldur.
Ég lék mér við eldinn.
Eldurinn lék sér að mér.
Brennt barn forðast eldinn
en þetta er bara ljóð
og ég læri aldrei.
deeqish@hotmail.com. - Þetta ljóð er einskonar uppgjör. Mér var svefnvana út af ákveðnu máli og ég skildi það við mig með því að yrkja þetta ljóð. Ótrúlegt hvernig hausinn á manni virkar.