Saga
Hvenær kemur sú stund
er við þráum svo heitt
Þegar allt er við þráum
er veitt

Þegar allt er við þráum
við fáum hjá páfum
í dag
fyrir ekki neitt
Og þó að ég deyi
fyrir hlöðu af heyi
þá er mér ekkert greitt

Því ætla ég að saga
á fastandi maga
því sagið fer vítt
og breitt  
Rúnar Bergs
1958 - ...
gamalt


Ljóð eftir Rúnar Bergs

Ímyndun
Ástarljóð
Golgata
Úr minningum Sid Barret
Stáss
Saga
Sjómannadagsóráð
Ungdómsþrá

Ritskoðun
Bíll til sölu
Smári Jón og leiðinlegi kötturinn
neytakk