

Hvenær kemur sú stund
er við þráum svo heitt
Þegar allt er við þráum
er veitt
Þegar allt er við þráum
við fáum hjá páfum
í dag
fyrir ekki neitt
Og þó að ég deyi
fyrir hlöðu af heyi
þá er mér ekkert greitt
Því ætla ég að saga
á fastandi maga
því sagið fer vítt
og breitt
er við þráum svo heitt
Þegar allt er við þráum
er veitt
Þegar allt er við þráum
við fáum hjá páfum
í dag
fyrir ekki neitt
Og þó að ég deyi
fyrir hlöðu af heyi
þá er mér ekkert greitt
Því ætla ég að saga
á fastandi maga
því sagið fer vítt
og breitt
gamalt