

Hrjóstrugir og harðbrjósta, berangurslegir,
horfa á okkur kuldalegir, þögulir.
Melar. Eintómir, endalausir.
Ekki stingandi strá.
Klettóttir dálítið, lengra frá.
Jafnvel loftið líka, án þess að kveðja,
hraðar sér burtu, sem mest það má.
horfa á okkur kuldalegir, þögulir.
Melar. Eintómir, endalausir.
Ekki stingandi strá.
Klettóttir dálítið, lengra frá.
Jafnvel loftið líka, án þess að kveðja,
hraðar sér burtu, sem mest það má.