Haust
Laufblöð falla,
dansa um garðinn.
Og yfir alla
kemur haustkyrrðin.
Á laufblaði sé ég,
grátbólgin augu
augu sem horfa á það sem gerist.
Ég labba áfram,
læt laufblaðið liggja,
en laufblaðið deyr,
í sínum eigin tárum.
dansa um garðinn.
Og yfir alla
kemur haustkyrrðin.
Á laufblaði sé ég,
grátbólgin augu
augu sem horfa á það sem gerist.
Ég labba áfram,
læt laufblaðið liggja,
en laufblaðið deyr,
í sínum eigin tárum.
Þetta ljóð samdi ég í 6.bekk.. (fyrir 6 árum síðan, þá 11 ára) ..birtist í bæjarblaðinu og allt! ;) Þetta er svona eiginlega fyrsta ljóðið mitt - allavega það fyrsta sem ég man eftir.