

Skipti um skoðun í dag!
Sú gamla fór mér ekki lengur.
Orðin hálftuskuleg og
hentaði hreint ekki í þessu veðri,
enda ræfilsleg og tætt
og löngu komin úr tísku.
Sú nýja - næstum feimnislega fín -
venst henni bráðum.
Sú gamla fór mér ekki lengur.
Orðin hálftuskuleg og
hentaði hreint ekki í þessu veðri,
enda ræfilsleg og tætt
og löngu komin úr tísku.
Sú nýja - næstum feimnislega fín -
venst henni bráðum.