

stundum –
ertu Etna eða Katla
í sprengigosi - þegar þú ert
hamslaus
þess á milli -
ertu eins og stöðuvatn
- stórt og mikið - á heitum
sumardegi sólin glitrar í gárunum
bakkinn gróinn grænum skógi
í loftinu liggur angandi ilman laufsins
og vatnið er djúpt
veit að þar býr margt
undir niðri
ertu Etna eða Katla
í sprengigosi - þegar þú ert
hamslaus
þess á milli -
ertu eins og stöðuvatn
- stórt og mikið - á heitum
sumardegi sólin glitrar í gárunum
bakkinn gróinn grænum skógi
í loftinu liggur angandi ilman laufsins
og vatnið er djúpt
veit að þar býr margt
undir niðri