Kysstu mig hin mjúka mær
Kysstu mig, hin mjúka mær,
því þú ert sjúk.
Kysstu mig hin mjúka mær,
því þú deyr.
Glaður drekk ég dauða úr rós,
úr rós
á vörum þín,
því skálin er svo skær.

 
Bjarni Thorarensen
1786 - 1841


Ljóð eftir Bjarna Thorarensen

Sigrúnarljóð
Til Jóns prests Þorlákssonar
Stjörnuskoðarinn
Veturinn
Kysstu mig hin mjúka mær
Um Fljótshlíð
Kossar
Hinir látnu
Solatium
Ísland
Íslands minni