 Kysstu mig hin mjúka mær
            Kysstu mig hin mjúka mær
             
        
    Kysstu mig, hin mjúka mær,
því þú ert sjúk.
Kysstu mig hin mjúka mær,
því þú deyr.
Glaður drekk ég dauða úr rós,
úr rós
á vörum þín,
því skálin er svo skær.
    
     
því þú ert sjúk.
Kysstu mig hin mjúka mær,
því þú deyr.
Glaður drekk ég dauða úr rós,
úr rós
á vörum þín,
því skálin er svo skær.

