Heilræðastökur
Tækifærið gríptu greitt,
giftu mun það skapa.
Járnið skaltu hamra heitt.
Að hika er sama og tapa.

Sér til happs að hrella mann
hefnir sín með árum.
Flý sem helið fögnuð þann,
er fæst með annars tárum.  
Steingrímur Thorsteinsson
1831 - 1913


Ljóð eftir Steingrím Thorsteinsson

Sumarnótt
Kirkja vorsins
Mótsagnir
Grafskrift svefnpurkunnar
Draumur hjarðsveinsins
Heilræðastökur
Haustkvöld
Sorg og viska
Kveðja
Verndi þig englar
Vetur
Við hafið
Augun bláu