

Manstu þegar við
fengum okkur göngutúr
fyrir um það bil viku.
-Það var frost, já manstu?
Þá sagðirðu að þér
þætti vænt um mig.
Og leiðir okkar skildu.
-Jú,jú, það snjóaði aðeins...
Mig langaði bara
að segja:
"Takk, sömuleiðis".
fengum okkur göngutúr
fyrir um það bil viku.
-Það var frost, já manstu?
Þá sagðirðu að þér
þætti vænt um mig.
Og leiðir okkar skildu.
-Jú,jú, það snjóaði aðeins...
Mig langaði bara
að segja:
"Takk, sömuleiðis".
Áður óútgefið.
1997.
Allur réttur áskilinn höfundi.
1997.
Allur réttur áskilinn höfundi.