ástin


ég er orðin sorgmædd,

og við það hrædd.

þetta er ekki lengur gaman ,

þegar þeir sem elskast eru ekki saman.





Kannski var það 16 mars,

eða það kjötfars.

sem við átum í gær

og þessi unga mær.



elskar hann svo heitt ,

en getur ey á hann reitt.

kannski varþað mátturinn,

eða litarhátturinn.



þetta var allt það sama,

og hún vildi hann ey lama,

með ástinni sinni,

svo hún fór með hinni.

og hittir hann,

og hún það fann,

að hann vissi eitt og annað,

sumt sem var bannað.



hann hana kyssti,

hún hann fryssti,

með þessum losta,

hve mikið á ástin að kosta



og ég vissi að hann var hinn eini rétti,

og mér það létti,

enn voru örlögin að ráða,

og hvort hann vilji bara fáða '



ég held nú ekki,

ég hann nú þekki,

ekki mikið,

en fyrir vikið


en ég vissi að hún vildi bara hann,

og hann það fann,

þetta er um okkur tvær,

okkur ungu mær.

okkur er létt að særa,

og okkur létt að færa,

ástina á disk,

við borðum hana sem fisk



öll þarf ástin að enda,

og hana þarf að senda,

eitthvert annað,

á stað þar sem allt er ókannað



hún kannski fær ekki sín að njóta,

svo hún nítur þess að fljóta,

aftur til mín ,

svo ég get silgi yfir til þín
 
Þórunn
1989 - ...


Ljóð eftir Þórunni

tinna
Leiðin að endanum góða
ástin
ástin
ástin
Kel
Litir
ég er númer eitt
Litla stelpan
von í bjartri framtíð
hreyfing lífsins
Ljóð sem lýsir alla leið
hæ elskan
friður
draumur um dreng
rugl
hönnuður lífsins
Ljúft er lífið sem draumur
hanskinn
einu sinni var...
það sem gerir okkur að okkur
Þú
Ég
Trú, von og kærleikur
Litla barnið