friður
ég bið um frið,
og vona að ég geti aftur legið þér við hlið.
ég bið um eitthvað gott,
og það þarf alls ekki að vera flott.

ég bið um líf,
og svo ég svíf.
langt í burtu frá öllu saman,
kannski þá verði gaman.

en ég meina líka að það þarf ekkert að vera betra þar,
og ég skil kannski eftir far,
í þessu littla landi mínu,
en bráðum kem ég og verð í þínu.

ég vona að þú viljir fá mig,
því mig langar að sjá þig.
en þú ert það eina sanna.
og ástina mína þarf ey að kanna.

 
Þórunn
1989 - ...
ég samdi þetta bara upp á djókið sko.


Ljóð eftir Þórunni

tinna
Leiðin að endanum góða
ástin
ástin
ástin
Kel
Litir
ég er númer eitt
Litla stelpan
von í bjartri framtíð
hreyfing lífsins
Ljóð sem lýsir alla leið
hæ elskan
friður
draumur um dreng
rugl
hönnuður lífsins
Ljúft er lífið sem draumur
hanskinn
einu sinni var...
það sem gerir okkur að okkur
Þú
Ég
Trú, von og kærleikur
Litla barnið