ég er númer eitt
ég vil alltaf vera númer eitt,
því annars sökkar það feitt.
þetta er kannski eikkað hip hop,
svo ég segji stop.

þetta á nefnilega að vera æði,
en ekkert brjálæði.
svo þú þarft við þetta að ráða,
áður en þú byrjar að fáða.

svo það er betra að hætta núna,
áður en þú ferð að taka kúna,
aftan frá,
þá kannski ég hætti að spá.

í þér sem manni mínum,
svo ég spái í vinu þínum.
það er þér að kenna,
svo ég fer bara til svenna.

það er kannski ekkert betra,
svo kannski áður en það fer að vetra.
þá ætla ég að eiga mér ást,
og þú þarft ekki við hana að fást.

´því þetta er líf mitt,
og ekki þitt.
það verðuru að skilja,
eða þarf ég að uppþylja?

ég hélt nú ekki,
ég þig nú þekki.
en áður en ég þig svekki,
og áður en lífið fer í kekki.

þá þarf ég þér að segja mikið,
því ég hef þig svikið.
þú verður þig við það að sætta.
og bara að hætta.





 
Þórunn
1989 - ...


Ljóð eftir Þórunni

tinna
Leiðin að endanum góða
ástin
ástin
ástin
Kel
Litir
ég er númer eitt
Litla stelpan
von í bjartri framtíð
hreyfing lífsins
Ljóð sem lýsir alla leið
hæ elskan
friður
draumur um dreng
rugl
hönnuður lífsins
Ljúft er lífið sem draumur
hanskinn
einu sinni var...
það sem gerir okkur að okkur
Þú
Ég
Trú, von og kærleikur
Litla barnið