Kel
Mér líður vel,
en mig vantar kel.
villtu koma að kúra,
eða eigum við kannski saman að lúra.

Þú ert sykur sætur,
með fallegar fætur.
ég er af þér hrifin,
og enda ertu þriftinn.

við borðum saman snakk,
og spilum saman pakk.
það var voða gaman,
enda vorum við saman.

en kannski eigum við að hætta,
og við okkur lífið að sætta.
því mér líður eiginlega of vel,
og vil alltaf meira kel.

Það er kannski gott á meðan á því stendur,
og ég teygji mig í þínar hendur.
þá vil ég kannski ekki meira,
og ekkert fleira.

En þig ég mun alltaf elska mikið,
og ey hef ég þig svikið.
en ég ætla þetta enda,
og ástina mína senda.

á þessa síðu,
og í þessari fallegu blíðu.
þá líður mér vel,
og vantar ekki meira kel ;)
 
Þórunn
1989 - ...


Ljóð eftir Þórunni

tinna
Leiðin að endanum góða
ástin
ástin
ástin
Kel
Litir
ég er númer eitt
Litla stelpan
von í bjartri framtíð
hreyfing lífsins
Ljóð sem lýsir alla leið
hæ elskan
friður
draumur um dreng
rugl
hönnuður lífsins
Ljúft er lífið sem draumur
hanskinn
einu sinni var...
það sem gerir okkur að okkur
Þú
Ég
Trú, von og kærleikur
Litla barnið