Litla stelpan
lítil stelpa stendur við hlið,
og hlustar á fallegan sjávar klið.
henni dreymir um eitthvað nýtt,
og hlýtt,

Litla stelpan hugsaði um það sem hinum megin var,
og fékk samt aldrei svar.
hún bað ekki um mikið,
en fékk ekkert fyrir vikið.

greyið litla,
það fór einhver í henni að fitla.
eitthvað sem hún vildi ekki,
ég hana nú þekki.

en litla steplan sæta,
reyndi sér að uppbæta.
en kannski var þetta allt búið,
og ekki frá því flúið.

en kannski var lífið ekki á enda,
og vildi kannski lenda,
í hjörtum okkar,
og hennar ljósu lokkar.

munu kannski aftur skína,
þá mun aftur hlína,
í hjarta hennar á ný,
og áður en það fer í frí.

núna er allt orðið hljótt,
og nú get ég þig sótt.
hinum megin við sæinn,
eða bíðuru hinum megin við bæinn.

núna þarf ég svar,
því ég hef lítið mar.´
á sálinni minni,
og það lifir á þinni.

núna er verið að spila lagið mitt,
og það er líka þitt,
við áttum það saman,
og enda var þá gaman.

litla stúlkan þetta ekki skilur,
því hennar bylur,
á hjarta,
það er verið í það að narta.

hún ekki alveg kveikir,
heldur mér feykir.
langt í burtu,
svo ég fer bara í sturtu.

þríf af mér þetta vonda dæmi,
eins og góðum manni sæmi.
en kannski það ekki virki.
því hann var ljótur tyrki.

þetta eru ekki fordómar,
kannski þetta þannig hljómar.
en það á ekki það að gera.
því þetta hefur sitthvað að bera.

littla stúlkan varð glöð,
og byrjaði að lesa skemmtileg blöð.
um ást og yndi,
og vonaði að lífið myndi.

kannski enda betur,
heldur en í fyrra vetur.
það er alveg satt,
því þetta liggur alveg flatt.

kannski littla stúlkan flytji bara í bæinn,
eða rétt niðri við sæinn,
það er þetta bláa,
og hitt er þetta háa.







 
Þórunn
1989 - ...
þetta er bara sonna rugl sem mér datt í hug en mér þykir alveg rosalega vænt u þetta


Ljóð eftir Þórunni

tinna
Leiðin að endanum góða
ástin
ástin
ástin
Kel
Litir
ég er númer eitt
Litla stelpan
von í bjartri framtíð
hreyfing lífsins
Ljóð sem lýsir alla leið
hæ elskan
friður
draumur um dreng
rugl
hönnuður lífsins
Ljúft er lífið sem draumur
hanskinn
einu sinni var...
það sem gerir okkur að okkur
Þú
Ég
Trú, von og kærleikur
Litla barnið