von í bjartri framtíð
í framtíð minni,
henni vona ég að ég sinni.
ég vil vona,
að allt fari svona.

ég vil eignast mann góðann,
og alls ekki of hljóðann.
ég vil eignast börn góð,
og ekki er verra ef þau eru fróð.
ég vil kannski líka bara eiga ást,
svo ég hafi eitt og annað að við kljást.

en ef þetta rætist ekki,
þá fólk ég þekki.
sem ég kalla vini mína,
og það þarf ég ekki að sína.

ég þarf líka bara knús,
því ég er lítil mús.
sem vill væntumþykju þína,
og ég vona að þú viljir mína.

allt þetta skiptir mig mikklu máli,
svo heyrðu sáli,
ég er hætt að mæta,
því ekki lengur þarf mig að kæta.

því ég lifi í vonininni minni,
og þú lifir kannski í þinni,
þá kannski hittumst við á enda okkar seinna,
þegar allt verður beinna.

kannski eigum við ekki að hittast strax,
svo ég hætti við að senda þér fax.
ég ætla bara að láta þetta gerast,
og láta ekkert berast.

en vil lofum bara hvort öðru,
um fallega blöðru,
fulla af ástinni okkar,
og okkar ljósu lokkar.

svífa sem band,
inní annað land,
land lífs og dauða,
þú þarft ekki að skilja við kauða.

við getum haft þetta allt í leyni
því núna hef ég breytt sveini,
hreinum í eitthvað ljótt,
allt gerist þetta svo fljótt.

en uss ég má ekki tala svona,
og því ætla ég að vona,
að síðan byrti þetta,
en bara fyrir mig svo ég þurfi ekki ljóðið mitt að fetta ;)







 
Þórunn
1989 - ...


Ljóð eftir Þórunni

tinna
Leiðin að endanum góða
ástin
ástin
ástin
Kel
Litir
ég er númer eitt
Litla stelpan
von í bjartri framtíð
hreyfing lífsins
Ljóð sem lýsir alla leið
hæ elskan
friður
draumur um dreng
rugl
hönnuður lífsins
Ljúft er lífið sem draumur
hanskinn
einu sinni var...
það sem gerir okkur að okkur
Þú
Ég
Trú, von og kærleikur
Litla barnið