

Óæskilegum hugsunum
reyni ég að sökkva
í rykið
sem ég strýk af borðum
með tusku og ajax express.
Viðra þær með hreinum þvotti
í hægri golunni.
Og jarðset
með haustlaukunum
í raka moldina.
reyni ég að sökkva
í rykið
sem ég strýk af borðum
með tusku og ajax express.
Viðra þær með hreinum þvotti
í hægri golunni.
Og jarðset
með haustlaukunum
í raka moldina.