Snerting.
Þú horfir þannig á mig..
að ég verð hrædd við sjálfa mig
talar þannig við mig..
að ég verð feimin.
Og án þess að snerta mig...
Snertir þú mig.  
Dísa
1962 - ...


Ljóð eftir Dísu

Barnið mitt
Í rykið.
Hún og ég
Snúrustaurar
Snerting.
Bað.
Krossgötur
Hann
Stórþvottur
Söngur þinn