Bað.
Baðið er heitt, mjúkt.
Ylmurinn sjarmerandi
Blautt.
Umleikur mig, þuklar mig
hreinsar mig og nærir.
Afslappað skilar það mér
svo...
upp í kaldann veruleikann.  
Dísa
1962 - ...


Ljóð eftir Dísu

Barnið mitt
Í rykið.
Hún og ég
Snúrustaurar
Snerting.
Bað.
Krossgötur
Hann
Stórþvottur
Söngur þinn