Söngur þinn
Inní þér
Er söngur sem syngur
Blíðlega, alltaf.

Söngur sem þú heyrir
Aðeins þegar allt er hljótt.

Söngur lífs.
Drauma og vits.
Óendalegra ólifaðra
ævintýra.
 
Dísa
1962 - ...


Ljóð eftir Dísu

Barnið mitt
Í rykið.
Hún og ég
Snúrustaurar
Snerting.
Bað.
Krossgötur
Hann
Stórþvottur
Söngur þinn