Stórþvottur
Í dag er stórþvottur.
Sá máttugi þvær borgina
rigningin sópar rikinu í niðurföllin sem hafa vart undan elgnum.
Einstaka Mannfólk
hraðar sér leiðar sinnar
hvergi sést köttur
þökin á húsunum syngja af fögnuð.
Ég sit inni en ætla út.
Út að hlaupa um blautar auðar götur
eins og Palli sem var einn í heiminum.  
Dísa
1962 - ...


Ljóð eftir Dísu

Barnið mitt
Í rykið.
Hún og ég
Snúrustaurar
Snerting.
Bað.
Krossgötur
Hann
Stórþvottur
Söngur þinn