

Mitt draumahlutverk hefur alltaf verið
píslarvotturinn
en í leikriti lífsins hef ég neglt mig sjálfur
krossinn við
og ég dey fyrir eitthvað ómerkilegt sem aldrei var
og þið vitið það.
Í stað þess að dá mig sem píslarvætt,
sem merkan mann með drauma og vonir,
dáiði mig orðlaus fyrir blinda heimsku mína.
píslarvotturinn
en í leikriti lífsins hef ég neglt mig sjálfur
krossinn við
og ég dey fyrir eitthvað ómerkilegt sem aldrei var
og þið vitið það.
Í stað þess að dá mig sem píslarvætt,
sem merkan mann með drauma og vonir,
dáiði mig orðlaus fyrir blinda heimsku mína.