

Ég teygi hönd mína upp
úr hafi vanlíðunnar,
í kringum mig synda
ótti og skömm.
Á bakkanum
stendur reiðin
þögul.
Í formi skýfalls
kemur vonin.
Þögul horfi ég
á bak tímanum
og hef mig
til móts við sólar.
Í huganum er hafið
minning.
úr hafi vanlíðunnar,
í kringum mig synda
ótti og skömm.
Á bakkanum
stendur reiðin
þögul.
Í formi skýfalls
kemur vonin.
Þögul horfi ég
á bak tímanum
og hef mig
til móts við sólar.
Í huganum er hafið
minning.