Bæn
Ég vona að Guð mér gefi
Að gæta ég megi mín
Aldrei mér læðist að efi
Og ekkert mér villi sýn

Að starfinu mikla ég stefni
Og styrk öðrum geti veitt
Orð mín og loforð ég efni
Þess óska og bið ég heitt  
neo
1974 - ...
16.01.96


Ljóð eftir neo

Söknuður
JP
amma
Harpa
Bæn
Afi
Afi
fósturjörð
vísa (m&p)
vísa (Ragna)
vísa (mamma)
vísa (pabbi)
Spegillinn
án titils
Endir án upphafs?
?
án titils
þú
vísa f. Símon bróðir