án titils
Heima situr sjómannskona
Stolt er hún og bein í baki
Í illviðrum gætir tveggja sona
Sá þriðji á sjó, svo og hennar maki
Hún veit að hún verður að bíða og vona
Vona að Drottinn yfir þeim vaki
 
neo
1974 - ...
skrifað áttatíu og eitthvað


Ljóð eftir neo

Söknuður
JP
amma
Harpa
Bæn
Afi
Afi
fósturjörð
vísa (m&p)
vísa (Ragna)
vísa (mamma)
vísa (pabbi)
Spegillinn
án titils
Endir án upphafs?
?
án titils
þú
vísa f. Símon bróðir