Endir án upphafs?
Ég var ekki gömul
en samt fannst mér hafa séð nóg,
þegar ég hafði í raun alltaf verið blind
Heyrt nóg,
þegar ég hafði í raun aldrei hlustað

Ég var ekki gömul,
en samt fannst mér ég verða að kveðja
þegar ég hafði í raun aldrei heilsað  
neo
1974 - ...
22.12.96


Ljóð eftir neo

Söknuður
JP
amma
Harpa
Bæn
Afi
Afi
fósturjörð
vísa (m&p)
vísa (Ragna)
vísa (mamma)
vísa (pabbi)
Spegillinn
án titils
Endir án upphafs?
?
án titils
þú
vísa f. Símon bróðir