Afi
Stundum er ég ósátt, við minn æðri mátt
Og sorgin mig heltekur, þó langur tími sé liðinn
En þó að ég sé vanmáttug og skilji ósköp fátt
Ég skil samt að loksins hefur þú fengið friðinn  
neo
1974 - ...
28.01.96


Ljóð eftir neo

Söknuður
JP
amma
Harpa
Bæn
Afi
Afi
fósturjörð
vísa (m&p)
vísa (Ragna)
vísa (mamma)
vísa (pabbi)
Spegillinn
án titils
Endir án upphafs?
?
án titils
þú
vísa f. Símon bróðir