Spegillinn
Þú sem gekkst í gegnum Helvíti
Þú sem allir fyrirlitu og smáðu
Þú sem sligaðist undan áhyggjum heimsins
Þú sem nötraðir af ótta
Þú sem þráðir að þjáningin tæki enda
Þú sem klesstir allstaðar á veggi
Mér þykir vænt um þig!  
neo
1974 - ...
Haust 95


Ljóð eftir neo

Söknuður
JP
amma
Harpa
Bæn
Afi
Afi
fósturjörð
vísa (m&p)
vísa (Ragna)
vísa (mamma)
vísa (pabbi)
Spegillinn
án titils
Endir án upphafs?
?
án titils
þú
vísa f. Símon bróðir