

Ég var ekki gömul
en samt fannst mér hafa séð nóg,
þegar ég hafði í raun alltaf verið blind
Heyrt nóg,
þegar ég hafði í raun aldrei hlustað
Ég var ekki gömul,
en samt fannst mér ég verða að kveðja
þegar ég hafði í raun aldrei heilsað
en samt fannst mér hafa séð nóg,
þegar ég hafði í raun alltaf verið blind
Heyrt nóg,
þegar ég hafði í raun aldrei hlustað
Ég var ekki gömul,
en samt fannst mér ég verða að kveðja
þegar ég hafði í raun aldrei heilsað
22.12.96