án titlils
Tilgangslaus ögrun stígur dansinn
fær sárið til þess að dansa með
upp á yfirborð sannleikans dregur hún fegurð
eftir stend ég
ég fer

Þá ögrunin sekkur og fegurðin með
og tilgangur gleðinnar sýnir mér
hver hann er
falskur skilningur læðist að mér
sýnir mér
hver hann er

Hver er ég?  
Hörður S. Dan.
1977 - ...


Ljóð eftir Hörð

án titlils
hmm
í nótt
kona
kvöldbæn
Stund
Á röltinu meðfram miklubraut
Kraftaverk
samviska meðalmannsins
kæri veruleiki
Veruleikinn
vertu bless vinan
blikk
Ástleitnar pælingar
Dúr
Ég og þú
Hrollur hjartans
ást í veseni
Um þunglyndi
Óður til heilans
stöðugt andartak
hik
Þessvegna tala ég með hjartanu
Smá stund fyrir sjálfsmorð
heimsins minnsta ástarsamband
Gull í formi gæsar
dagur II
Mín kaldhæðna smásál
Pælingar
duttlúngar dimmunar
Minningar
Mót
Í minningu