

Tvöfalt líf mitt
er lúmskt í sinni niðurbælingu
réttlátur unaður
er aðeins réttlátur
í fylgd með
undirförulum þrám
Ég hef þrálátan unað
unaðslega þrá
Þegar þessar tilfinningar
viðurkenna tilvist hvers annars
þá horfast þær í augu
spyrja
hver ert þú?
Og ég klofna
er lúmskt í sinni niðurbælingu
réttlátur unaður
er aðeins réttlátur
í fylgd með
undirförulum þrám
Ég hef þrálátan unað
unaðslega þrá
Þegar þessar tilfinningar
viðurkenna tilvist hvers annars
þá horfast þær í augu
spyrja
hver ert þú?
Og ég klofna
gamalt