vísa f. Símon bróðir
Heim þá sendi hugur mig
Er hugsa um Símon bróður
Góðar vættir geymi þig
Og greiði lífs þíns róður
Er hugsa um Símon bróður
Góðar vættir geymi þig
Og greiði lífs þíns róður
vísa f. Símon bróðir