

vertu guð faðir móðir mín
í meistara drottins nafni
ávallt berji mig höndin þín
og kyrkji mig svo ég kafni
vertu undir og yfirum
með eigingjarnri blessun þinni
dansi guðs djöflar í eilífum
dansi yfir sænginni minni
leiddu mína litlu hendi
ljúfi jesú þér ég sendi
blóð frá mínu brjósti sjáðu
bláedrú og allsgáðu...
faðir vor
þú sem hátt á himni
situr
gerðu eitthvað...
í meistara drottins nafni
ávallt berji mig höndin þín
og kyrkji mig svo ég kafni
vertu undir og yfirum
með eigingjarnri blessun þinni
dansi guðs djöflar í eilífum
dansi yfir sænginni minni
leiddu mína litlu hendi
ljúfi jesú þér ég sendi
blóð frá mínu brjósti sjáðu
bláedrú og allsgáðu...
faðir vor
þú sem hátt á himni
situr
gerðu eitthvað...
biturð? spurning...