taktmælir tímans
hann tifar
svo reglulega
að hann er kliður

og ekkert fær stöðvað þennan takt

...hjartslátt
rigningarinnar...  
Pykill
1988 - ...


Ljóð eftir Pykil

á milli svefns og vöku
bæn fyrir börnin
taktmælir tímans
sárustu tárin
sveppalofgjörð
litli prinsinn
blað
kuldaboli
tunglið
ísland í bítið
rituals