

Einum þér ég aldrei gleymi
augnablik.
Ljúfa kossa leynda geymi
logakvik.
Að hafa þig í hugardraumi
huggar mig.
Ég alltaf mun í ævistraumi
elska þig.
augnablik.
Ljúfa kossa leynda geymi
logakvik.
Að hafa þig í hugardraumi
huggar mig.
Ég alltaf mun í ævistraumi
elska þig.